Suður-Ameríka vill aðstoð í útflutningi

Mennta- og menningarmálaráð Kólumbíu sendi Útón bréf og óskar þar eftir ráðleggingum í uppbyggingu á tónlistarskrifstofu og útflutningi á tónlist. Við erum að tala um að velta af tónleikum íslenskra tónlistarmanna erlendis sé einhvers staðar á bilinu fimm til tíu milljarðar.

gunnarleo@frettabladid.is
Lífið


Mennta- og menningarmálaráð Kólumbíu sendi á dögunum Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar eða Útón bréf þar sem ráðið óskar eftir ráðleggingum frá Útón. „Þetta var svolítið skondið því þetta er ákveðin viðurkenning á því sem við erum að gera....

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.