Skilnaði hafnað ef ósamið er um skipti eignalausra búa

Dæmi eru um að dómstólar vísi skilnaðarmálum frá ef ekki næst í annan maka og eignaskiptasamningar liggja ekki fyrir þótt ljóst sé að bú séu eignalaus. Helga Vala Helgadóttir segir það mannréttindamál að fá að skilja. Þetta eru sjálfsögð mannréttindi að þú sért ekki þvingaður til að vera í hjónaband sem þú vilt ekki vera í. Helga Vala Helgadóttir lögmaður

ingvar@frettabladid.is
Fréttir


DÓMSMÁL Dæmi eru um að íslenskir dómstólar vísi skilnaðarmálum frá dómi ef ekki næst í annan makann á grundvelli þess að eignaskiptasamningar liggi ekki fyrir þótt ljóst sé að bú séu eignalaus. Þetta segir Helga Vala Helgadóttir lögmaður. Hún segist...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.