Ég er stolt af vöðvunum

Katrín Tanja Davíðsdóttir er nýkrýndur heimsmeistari í crossfit. Við tekur annasamur tími, hún mun ferðast víða og verða þekktara nafn. Hún ætlar að nýta tækifærin sem bjóðast og hana dreymir um að verða íþróttafréttamaður eða leikkona.

Ég er með svo mikið keppnisskap og hef alltaf verið þannig. Allt sem ég gerði þegar ég var barn var keppni. Ég fór í kapphlaup við bróður minn að næsta ljósastaur og bjó til þrautabrautir á skólalóðum með vinunum. Í framtíðinni get ég vel hugsað mér að verða leikkona, já eða íþróttafréttamaður. Mér líður vel fyrir framan myndavélarnar. Ég fæ jákvæð viðbrögð og ótrúlega jákvæðar athugasemdir á samfélagsmiðlunum. Ég finn að það er litið upp til mín og ég geti verið góð fyrirmynd. Ég er þakklát fyrir það.

Erla Björg Gunnarsdóttir
erlabjorg@frettabladid.is
Helgin


dreifir orkunni á svona marga staði þá nær maður aldrei framúrskarandi árangri. Ég ákvað að gefa mig alla í crossfittið. Það þýðir að allt þetta ár hef ég eingöngu æft, borðað og sofið en náð að hvíla vel á milli æfinga. Þá fær maður meira út úr...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.