Fimmtán ár frá flugslysinu í Skerjafirði

Mikil umræða um flugöryggi skapaðist eftir slysið í Skerjafirði og í níu ár urðu engin banaslys í flugi. Menn sjá nú merki um aukið kæruleysi en flugyfirvöld gefa engan slaka og úthluta afgreiðslutímum um helgina.

Helgin


Mánudaginn 7. ágúst árið 2000 hrapaði flugvél í sjóinn í Skerjafirði, þrír létust og þrennt slasaðist lífshættulega, og létust öll innan árs. Flugvélin var í farþegaflugi að ferja gesti þjóðhátíðar heim eftir helgina. Vélin var við það að snerta...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.