Enn að komast niður á jörðina

Grímar Jónsson aðalframleiðandi og Grímur Hákonarson leikstjóri voru að sjálfsögðu viðstaddir hátíðarfrumsýningu Hrúta sem fór fram í gær. Í kjölfar þess að vinna hin eftirsóknarverðu Un Certain Regard-verðlaun í Cannes, þar sem þeir drukku kampavín með Isabellu Rosselini, sýndu þeir myndina á Laugum í Reykjadal. Myndin höfðar til allra aldurshópa. Það kom okkur í raun svolítið á óvart. En þegar myndin var sýnd á Laugum sá maður að börnin á sýngingunni fylgdust með af mikilli athygli. Allt niður í sex ára börn. Þau bæði hlógu og grétu yfir myndinni. Grímur Hákonarson leikstjóri

Lífið


in. Þær leika veigamikið hlutverk í myndinni.“ Grímar framleiðandi tekur undir orð Gríms. „Maður áttaði sig einmitt á þessu á sýningunni fyrir norðan hvað börnin tengja vel við myndina. Mér fannst magnað að upplifa það. Þetta er sannarlega mynd fyrir...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.