Á ég að ráðleggja börnunum mínum að ganga menntaveginn?

Á ég að ráðleggja dætrum mínum að mennta sig, fara í framhaldsskóla og svo háskóla þegar það tekur þær 38 ár „að ná sömu uppsöfnuðu heildartekjum og þeir sem hafa aðeins grunnskólapróf“?

KJARAMÁL Gunnsteinn Haraldsson
Skoðun


Á ég að ráðleggja dætrum mínum að verja sex, átta eða kannski ellefu árum af ævi sinni í að afla sér aukinnar þekkingar? Þekkingar sem kemur til með að færa þeim bætt kjör, styttri vinnutíma og aukin lífsgæði – eða hvað? Samkvæmt úttekt Viðskiptaráðs...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.