Stöndum með taugakerfinu!

Við sendum tæki á Mars og stýrum því frá jörðu en læknirinn getur enn þann dag í dag ekki sagt með 100% vissu að ég sé með MND.

HEILBRIGÐISMÁL Guðjón Sigurðsson
Skoðun


Nagandi óvissa er það sem leikur okkur verst sem haldin erum MND sjúkdómnum og það á einnig við um okkar nánustu. Er viðkomandi með sjúkdóminn? Hverrar gerðar er hann? Verður líftími minn mánuðir eða ár frá greiningu? Og svo framvegis. Við sendum tæki...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.