Gagnrýnin umræða leiðréttir

Umræðan og rökræðan er drifkraftur og mergur lýðræðislegs samfélags. Þess vegna er þetta samfélagsform svona sterkt, en það verður ofurveikt fái frjáls umræða ekki að dafna.

VESTRÆN GILDI Þröstur Ólafsson
Skoðun


Vestrænt samfélag einkennist af gildum eins og frelsi einstaklingsins, lýðræði, réttarríki og mannréttindum. Þessi gildi hafa haft mikið aðdráttarafl fyrir þjóðir um allan heim. En jafnframt hafa þau átt hatramma andstæðinga, sem reynt hafa að hefta...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.