Stúdentspróf – fjölbreytni í fyrirrúmi

Óraunhæft er að ætla, hvað sem góðu skipulagi líður, að þorri nemenda ráði við að ljúka stúdentsprófi á þremur árum nema innihald þess verði skert töluvert frá því sem verið hefur.

MENNTUN Lárus H. Bjarnason
Skoðun


Í samræmi við stefnu menntamálayfirvalda hafa velflestir framhaldsskólar endurskipulagt námsbrautir með það fyrir augum að innrita nemendur á þriggja ára stúdentsbrautir þegar í haust. Í þremur menntaskólanna, þ.e. MA, MH og MR, er þó farið hægar í...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.