Tveimur hænum leyft að búa á Njálsgötunni

Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur gaf á þriðjudag leyfi fyrir fyrstu tveimur hænunum í þéttbýli í borginni. Formaður nefndarinnar býst við fleiri umsóknum. Hænurnar tvær verða á Njálsgötu. Nágrannar í fjórum næstu húsum samþykktu. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður heil- brigðisnefndar Reykjavíkur.

gar@frettabladid.is
Fréttir


DÝRAHALD „Þetta er ánægjulegt,“segir Sari Maarit Cedergren, íbúi á Njálsgötu, sem fyrst Reykvíkinga fær leyfi til halda hænur í garði sínum samkvæmt samþykkt um hænsnahald frá því í fyrrahaust. Sari segist ekki enn komin með hænur enda hafi hún fyrst...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.