Launin í skólabækur og aðrar nauðsynjar

Margrét Einarsdóttir félagsfræðingur segir ástæðu til að spyrja hvort íslenska velferðarkerfið styðji ekki nógu vel við ungt skólafólk. Ræða þurfi hvaða áhrif stytting framhaldsskóla hafi á möguleika til vinnu með skóla og til sumarvinnu. Mér finnst hafa verið lítil umræða um hvaða áhrif breytingar á framhaldsskólanum hafi á möguleikana til vinnu með námi. Möguleikar á sumarvinnu gætu líka skerst. Ætla stjórnvöld til dæmis að greiða hærri barnabætur?

ibs@frettabladid.is
Fréttir Fjölskyldan


„Verulegur hluti framhaldsskólanema sem vinnur með námi notar launin til að borga fyrir skólabækur og innritunargjöld auk sumra annarra nauðsynja. Mér finnst hafa verið lítil umræða um hvaða áhrif breytingar á framhaldsskólanum hafi á möguleikana til...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.