Eyðilegging, sorg og ótti í Nepal

Neyðarástand ríkir í Nepal og alþjóðleg björgunarteymi streyma til landsins. Tala látinna er komin yfir 2.500 og talið er víst að hún eigi enn eftir að hækka. Ennþá er leitað að fólki í rústum. Öflugir eftirskjálftar valda ótta og fólk sefur undir berum himni. Gísli Rafn Ólafsson hélt strax áleiðis til Nepal til hjálparstarfa. Hann mun vinna að því að tryggja góð fjarskipti á svæðinu en segir aðstæður erfiðar.

Fréttaskýringfréttir




Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.