Breyta skipulagi fyrir ylströnd við Urriðavatn

Nýr baðstaður nærri Fellabæ á að auka möguleika á afþreyingu á Héraði. Nýta á vatn frá borholum í Urriðavatni fyrir heita potta og ylströnd sem loka á af frá öðrum hluta vatnsins. Í því ku vera furðudýrið Tuska sem sást síðast um 1900. Úr greinargerð Fljótsdalshéraðs.

gar@ frettabladid.is
Fréttir


FERÐAÞJÓNUSTA Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt að auglýsa breytingu á bæði deiliskipulagi og aðalskipulagi svo koma megi upp baðstað með ylströnd við Urriðavatn í Fellabæ. „ Baðstaðurinn mun gera afþreyingu á Héraði fjölbreyttari þar sem...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.