Vilja þróa vatnslitinn sem listrænan miðil

Norræna vatnslitafélagið fundar í fyrsta skipti á Íslandi í maí. Jónína Magnúsdóttir segir félagið vettvang til að kynnast öðrum listamönnum og mynda tengsl. Ég sjálf hef mjög fína vinnustofu á Korpúlfsstöðum, en þar eru um 40 listamenn með aðstöðu í hinum ýmsu listgreinum. Undanfarin misseri hef ég tekið þátt í sýningum víða, til dæmis í Mexíkó, Spáni, Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi.

- srs
Tímamót Tímamót


Í fyrsta skiptið verður fundur NAS, Norræna vatnslitafélagsins, haldinn á Íslandi. Jónína Magnúsdóttir, Ninný, hefur setið í stjórn félagsins frá árinu 2012. „Norræna vatnslitafélagið er samstarf norrænu þjóðanna en fólk frá öðrum löndum er einnig...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.