Kæra tíu manns fyrir hatursummæli í garð hinsegin fólks

10 Hingað og ekki lengra, segir Hilmar Hildarson Magnúsarson, formaður Samtakanna ´78. Samtökin munu í dag kæra tíu manns til lögreglu sem hafa beint meiðandi orðræðu í garð hinsegin fólks á opinberum vettvangi. Ófögur og andstyggileg orð sem beint hefur verið gegn hinsegin fólki valda því hugarangri og vanlíðan og í mörgum tilfellum sári sem illa grær – eða alls ekki.

- kbg
Forsíða


SAMFÉLAG Samtökin ‘78 hafa ákveðið að kæra tíu einstaklinga til lögreglu fyrir hatursummæli sem þau telja refsinæm. Ummælin sem Samtökin ‘78 kæra telja þau fela í sér háð, róg og smánun í garð hinsegin fólks vegna kynhneigðar þess og/eða kynvitundar....

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.