Hekluðu fjall úr 150 dúllum

Hópur kvenna sem hefur hist reglulega á Bókasafni Akraness til að hekla dúllur afhenti safninu afrakstur iðjunnar í formi listaverks sem nefnist Fjallið okkar.

- gun
Tímamót


„Við ákváðum að hekla 150 dúllur í tilefni af 150 ára afmæli bókasafnsins á síðasta ári, hófumst handa í haust og hittumst vikulega á safninu með garn og heklunálar,“segir Guðríður Haraldsdóttir. Hún er ein kvennanna í svokölluðum dúlluhópi sem...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.