Flutningaskipið Persier strandaði

ÞETTA GERÐIST: 28. FEBRÚAR 1941

Tímamót Tímamót


Breska flutningaskipið Persier strandaði á Dynskógafjöru, austan Hjörleifshöfða, þennan dag árið 1941 í miklu hvassviðri. Það var í skipalest á leið frá Ameríku til Bretlands sem tvístraðist í veðurhamnum. Persier sendi út neyðarkall og varðskipið...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.