Leðurbaróninn blanda úr tveimur óperum

Óperan Leðurbaróninn með tónlist eftir Strauss verður flutt í Iðnó tvívegis á morgun af Nemendaóperu Söngskólans í Reykjavík. Það er 40. uppfærsla Nemendaóperunnar.

gun@frettabladid.is
Tímamót Tímamót


Á SVIÐINU Í IÐNÓ „Leðurbaróninn er blanda af tveimur óperettum eftir Jóhann Strauss, Leðurblökunni og Sígaunabaróninum,“segir Hrönn Þráinsdóttir tónlistarstjóri og píanóleikari í sýningu Nemendaóperu Söngskólans í Reykjavík í Iðnó. „Við ákváðum að taka...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.