Lögreglustjóri mátti ekki senda upplýsingar um Omos

Sigríður Björk Guðjónsdóttir fór á svig við lagaheimildir þegar hún sendi Gísla Frey Valdórssyni persónuupplýsingar um Tony Omos, að mati Persónuverndar. Ráðuneyti var óheimilt að óska eftir upplýsingunum.

ÉL NORÐANLANDS EN BJART SYÐRA
kolbeinn@frettabladid.is, nadine@frettabladid.is
Fréttir


STJÓRNSÝSLA Persónuvernd hefur úrskurðað að Sigríður Björk Guðjónsdóttir, þáverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum og núverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafi farið á svig við lagaheimildir þegar hún sendi Gísla Frey Valdórssyni, þáverandi...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.