Steinunn Þóra Árnadóttir

Reykjavíkurkjördæmi norður

Það má vel hugsa sér, í ljósi þess mikla kostnaðar sem samfélagið hefur af rekstri fangelsa, að með því að hætta að refsa sjúku fólki megi losa umtalsverða fjármuni sem mun betur væri varið í að aðstoða og byggja fólk upp, í stað þess að rífa það niður með refsingum. Það er hægt að móta umhverfið þannig að það ýti undir heilbrigt líferni. Þannig hefur tekist að draga úr reykingum með því að draga úr aðgengi og beita sköttum. Það skiptir máli hvernig við tölum um fólk og það skiptir ekki síður máli hvernig við fjöllum um fólk í opinberum plöggum og þá ekki síst lagatexta.

Helgin


Fædd Hvaðan Maki Börn Áhugamál Menntun Fyrri störf 18. september 1977. Frá Neskaupstað, býr í Reykjavík. Stefán Pálsson. Ólína, f. 2005, Böðvar, f. 2009. Pólitík, lestur, matur. BA-próf í mannfræði og MA-próf í fötlunarfræði. Skrifstofu- og...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.