Stóð alltaf til að láta meta vindorkuverin

Landsvirkjun brást við lagalegri óvissu um hvort vindorka félli undir lög um rammaáætlun með því að gera aldrei ráð fyrir öðru en að senda sína orkukosti til verkefnisstjórnarinnar. Óháð öllum lagaflækjum verður það gert, segir forstjóri. Það svæði sem verið er að skoða fyrir vindorku koma vart til greina til verndar og þá friðlýsingar. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.

svavar@ frettabladid.is
Fréttir


ORKUMÁL Landsvirkjun hefur alltaf gert ráð fyrir að leggja virkjanakosti sína í vindafli inn til verkefnisstjórnar rammaáætlunar þrátt fyrir lögfræðilega óvissu um hvort vindorkuver féllu undir lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Bæði...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.