Uppsprettulind ofstækis

Síðan um miðja síðustu öld hefur Saud-fjölskyldan í Sádi-Arabíu selt heimsbyggðinni olíu. Tekjurnar hafa meðal annars farið í að halda öfgamönnum heima fyrir til friðs. En nú virðist þessi stefna geta komið í bakið á konungsfjölskyldunni.

Guðsteinn Bjarnason
gudsteinn@frettabladid.is
Helgin


Bandalag Saudi-ættarinnar og strangtrúarmanna á sér enn lengri sögu en tengslin við Bandaríkin. Allt frá átjándu öld hafa wahabítar, sem svo eru stundum nefndir, veitt þessari ætt stuðning sinn til valda gegn því að hreintrúarstefnu þeirra sé gert hátt...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.