Ekkert fjármagn fylgdi með aðgerðaáætlun gegn mansali

Úrræðaleysi hvað varðar þolendur mansals er algjört þrátt fyrir að stjórnvöld hafi skuldbundið sig til þess að veita þeim nauðsynlega aðstoð og tryggja þeim skjól. Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðarlögreglustjóri Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir e

Mansalsmál eru þannig að þú vinnur ekki traust viðkomandi nema að hafa eitthvað að bjóða. Ef við höfum ekki öruggt skjól að bjóða þá getur lögreglan sáralítið gert. Alda Hrönn Jóhannsdóttir aðstoðarlögreglustjóri.

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir
kristjanabjorg@frettabladid.is
Fréttairshelgink|ýring


Fyrsta aðgerðaáætlun stjórnvalda gegn mansali var samþykkt árið 2009 en hún var endurskoðuð árið 2013 og gildir til ársins 2016. Nú er til umræðu að endurskoða þá aðgerðaáætlun í því skyni að gera hana raunhæfari með tilliti til þess að fjármunir...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.