Höfnin lokuð í 16 mánuði á fjórum árum

Ekki hefur verið hægt að nota Landeyjahöfn í um fjóra mánuði að ári að meðaltali síðan hún var opnuð. Kostnaður við samgöngur til Eyja mun kosta um 11,5 milljarða króna með smíði og kaupum á nýrri ferju. Ég get sagt það með nokkurri vissu að þegar við förum yfir þetta þá er Landeyjahöfn lokuð í um fjóra mánuði á ári. Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Herjólfs.

sveinn@frettabladid.is
Fréttir


SAMGÖNGUR Landeyjahöfn hefur verið lokuð í næstum 18 mánuði frá því að hún var tekin í notkun þann 21. júlí árið 2010. Mjög mikilvægt er fyrir Eimskip, rekstraraðila Herjólfs, að geta nýtt Landeyjahöfn sem mest. „Við tókum að okkur verkefnið að reka...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.