Myrti yfir 100 en fær náðun

Eugene de Kock var árið 1996 dæmdur í tvöfalt lífstíðarfangelsi og 212 ár til viðbótar fyrir að stjórna dauðasveit á vegum aðskilnaðarstjórnar S-Afríku. Þessu fylgja blendnar tilfinningar, en við í Suður-Afríku höfum vanist því. Eddie Makue, þingmaður

gudsteinn@frettabladid.is
Fréttir


SUÐUR-AFRÍKA, AP Einn alræmdasti manndrápari aðskilnaðarstjórnar hvíta minnihlutans í SuðurAfríku hefur verið náðaður, eftir að hafa afplánað 20 ár af níðþungum fangelsisdómi. Árið 1996 var hann dæmdur í tvöfalt lífstíðarfangelsi og 212 ár til...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.