Brautryðjendur í gerð appa

SJÁLFUR ÉG FYRIR

Íslenskir piltar hafa stofnað fyrirtækið Appollo X sem ætlar að framleiða nýtt app á tveggja vikna fresti. Teymið eyðir heilum degi í að hugsa og koma með nýjar hugmyndir, svo er keyrt á þá hugmynd sem verður fyrir valinu. Davíð Örn Símonarson

gunnarleo@frettabladid.is
Lífið


Íslenska fyrirtækið Appollo X ætlar sér að senda frá sér nýtt app á tveggja vikna fresti. Teymið sem stendur á bak við fyrirtækið skipa íslenskir strákar sem eru vel kunnir í tæknigeiranum en þeir sendu frá sér appið Blendin ekki alls fyrir...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.