Skuldaniðurfellingin stóra málið

Handhafar forsetavalds frestuðu þingfundum til 20. janúar á þriðjudaginn. Skuldaniðurfelling ríkisstjórnarinnar og fjárlög fyrir árið 2015 eru að flestra mati stóru atburðir þessa haustþings. Forseti þingsins segir fyrirspurnir til ráðherra aldrei hafa verið fleiri.

Fréttir


haustið hafa einkennst af miklum stöðugleika. „ Það er ákaflega gleðilegt að ljúka þessu haustþingi með samþykkt hallalausra fjárlaga, þar sem heilbrigðismál og menntamál njóta forgangs. Þetta eru sannkölluð endurreisnarfjárlög sem munu ýta undir...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.