Það var sól þegar ég hitti Hákon fyrst

Nýtt leikverk eftir Auði Övu Ólafsdóttur verður frumsýnt um miðjan janúar. Það nefnist Ekki hætta að anda. Á sviðinu eru fjórar konur með flóknar tilfinningar.

gun@frettabladid.is
Menning


„Það var sól þegar ég hitti Hákon fyrst.“Einhvern veginn þannig er setning sem leggur í eyra mitt þegar ég opna dyrnar að litla sviði Borgarleikhússins. Þar er æfing í gangi á leikriti Auðar Övu Ólafsdóttur, Ekki hætta að anda, og ég hef fengið leyfi...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.