Rússar skulda útflytjendum milljarða fyrir uppsjávarfisk

Framkvæmdastjóri Iceland Pelagic áætlar að rússnesk fyrirtæki skuldi íslenskum fiskútflytjendum þrjá til fimm milljarða króna fyrir vörur sem þau hafa þegar fengið afhentar. Mikil óvissa um hversu mikið fæst upp í skuldirnar. Hermann Stefánsson, framkvæmdastjóri Iceland Pelagic

haraldur@frettabladid.is
Fréttir


SJÁVARÚTVEGUR Rússnesk fyrirtæki skulda íslenskum fiskútflytjendum á bilinu þrjá til fimm milljarða króna fyrir uppsjávarfisk sem þau hafa þegar fengið afhentan. Þetta segir Hermann Stefánsson, framkvæmdastjóri sölufyrirtækisins Iceland Pelagic,...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.