Hið vonlausa hlutleysi

Ég álít að lífsskoðanir og trú séu æskilegur þáttur í fjölbreyttu þjóðlífi og viðfangsefnið verði hvorki leyst með meirihlutavaldi né meintu hlutleysi veraldlegrar heimsmyndar. Eina færa leiðin er sú erfiðasta; að ræða saman, vera saman og byggja upp gagnkvæma þekkingu og skilning.

TRÚMÁL Bjarni Karlsson
Skoðun


Í tilefni umræðunnar sem nú hefur verið endurvakin varðandi stöðu trúarbragða í samfélagi okkar langar mig að nefna þrjú meginsjónarmið sem hafa komið fram og erfitt hefur reynst að samræma; Hugmyndin um að meirihlutavald skuli ráða í trúarefnum,...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.