Um 50 fyrirtæki vilja selja Rússum matvæli

Rússnesk yfirvöld fara nú yfir umsóknir 51 íslensks matvælafyrirtækis um innflutningsleyfi til landsins. Mjólkursamsalan og Fjarðalax eru á meðal umsækjenda. Aukin eftirspurn er eftir íslensku svínakjöti í kjölfar innflutningsbanns Rússa. Við erum að kanna aðeins mögu- leika á skyrútflutningi til Rússlands. Það hefur einnig verið töluverður áhugi þar fyrir fituríkum vörum, ostum og öðru slíku. Einar Sigurðsson, forstjóri MS

haraldur@frettabladid.is
Fréttir Viðskipti


VIÐSKIPTI Alls 51 íslenskt matvælafyrirtæki bíður nú ákvörðunar rússneskra yfirvalda vegna umsókna um innflutningsleyfi til Tollabandalags Rússlands, Hvíta-Rússlands og Kasakstans. Mjólkursamsalan (MS), Fjarðalax, Stjörnugrís og Sláturhúsið á Hellu eru...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.