Vilja að ný rannsókn á MS fái flýtimeðferð

Samningur Mjólkursamsölunnar við Kaupfélag Skagfirðinga sem lagður var fram fyrir áfrýjunarnefnd varð til þess að sekt á MS var lögð niður. Kú segir spurningar vakna um hvort fleiri „leyniskjöl“eigi eftir að koma fram. Vinnubrögðin dragi málið á langinn. Hjá Samkeppniseftirlitinu er til meðferðar sambærileg kvörtun frá Kú vegna sölu á rjóma og brýnt að niðurstaða í því máli fáist sem fyrst. Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA.

olikr@ frettabladid.is
Fréttir


VIÐSKIPTI Samkeppniseftirlitið tekur á ný til meðferðar hugsanlega misnotkun Mjólkursamsölunnar ( MS) á markaðsráðandi stöðu sinni eftir að áfrýjunarnefnd samkeppnismála felldi úr gildi ákvörðun eftirlitsins um 370 milljóna króna sekt á hendur MS fyrir...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.