Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu

Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Obama Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. Opnað verður á viðskipti og ferðalög. Þessi ákvörðun Obama forseta á skilið virðingu og viðurkenningu þjóðar okkar. Raúl Castro, Kúbuforseti

gudsteinn@frettabladid.is
Fréttir


BANDARÍKIN, AP Bandríkin og Kúba hafa ákveðið að taka upp stjórnmálasamband og opna á viðskipti og ferðalög milli landanna. Í meira en hálfa öld hefur bandarískt viðskiptabann á Kúbu haldið efnahagslífi eyjunnar í lamandi fjötrum. Bæði Barack Obama...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.