Íslensk fyrirtæki eiga milljarða hjá Rússum

Áætlað er að rússnesk fyrirtæki skuldi íslenskum fiskútflytjendum þrjá til fimm milljarða króna. Nú bíður 51 matvælafyrirtæki leyfis Rússa fyrir innflutningi í landið. Það er mjög erfitt hjá rússnesku kaupendunum og að auki vita þeir ekki hvert rúbluverðið verður þegar þeir fá fisk sem við myndum hugsanlega selja þeim. Hermann Stefánsson, framkvæmdastjóri sölufyrirtækisins Iceland Pelagic.

Forsíða


VIÐSKIPTI Rússnesk fyrirtæki skulda íslenskum fiskútflytjendum þrjá til fimm milljarða króna fyrir uppsjávarfisk sem þau hafa fengið. Þetta segir Hermann Stefánsson, framkvæmdastjóri sölufyrirtækisins Iceland Pelagic, stærsta útflytjanda landsins á...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.