Hannar teppi fyrir danskt tískumerki

Erna Einarsdóttir fatahönnuður var valin til þess að hanna teppi fyrir No Nationality sem er eitt mest vaxandi herrafatamerkið í Danmörku í dag. Það er mikill heiður fyrir mig og okkur hjá Geysi að þeir hafi óskað eftir samstarfi við okkur og vilji fá okkar ímynd lánaða á sína vöru.

adda@frettabladid.is
Lífið


Erna Einarsdóttir, yfirhönnuður hjá Geysi, var valin til þess að hanna ullarteppi í samvinnu við eitt vinsælasta danska tískumerkið í dag, No Nationality (NN.07). „Í fyrra kom fólk frá fyrirtækinu í heimsókn til Íslands til að vinna að vetrarlínunni...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.