Mistökin geta kennt manni eitt og annað

Gísli Gunnarsson Bachmann heldur fyrirlestur í Háskólabíói um hófsemi og aukin lífsgæði. Hann hefur lagt stund á jóga, bardagalistir og taó-heimspeki. Ég vildi ekki fylgja því sem aðrir voru að segja mér að gera, ekki það að ég væri „rebel“, þetta snerist frekar um að hlusta á sjálfan mig.

gydaloa@frettabladid.is
Lífið


Gísli Gunnarsson Bachmann hefur undanfarin ár ferðast víða, um Asíu, Norður-Evrópu og Bandaríkin. Á ferðum sínum hefur hann meðal annars lagt stund á jóga, bardagalistir og taó-heimspeki. „Upphaflegi draumurinn var að fara til Taílands að læra...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.