Alþýðuhetjan

Þetta var hetja hafsins, hinn íslenski sjómaður. Úrræðagóður á ögurstund, sterkur og fagur. Faðir okkar allra. Hann, ásamt íslenska bóndanum, hefur séð þjóðinni fyrir lífsbjörginni um aldir.

SAMFÉLAG Jökull Jörgensen
Skoðun


Ég fór í síðdegiskaffi til frænku minnar um daginn. Hún er af gamla skólanum og heimilið hennar ber vott um ráðvendni og nægjusemi. Dánarfregnir og jarðarfarir glumdu úr útvarpinu sem var hátt stillt. Það var heitt í íbúðinni og heitt kaffið kældi...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.