Þrýstingur á Google vex

Þingmenn á Evrópuþinginu samþykktu í gær ályktun um að netrisinn Google þurfi að aðgreina leitarþjónustu sína frá annarri þjónustu. Samkeppniseftirlit ESB er einnig að kanna hvort Google misnoti yfirburði sína. Þegar fyrirtæki er nánast með einokunarstöðu þá þarf það hrein- lega að sætta sig við að geta ekki boðið upp á allt í einu.

gudsteinn@frettabladid.is
Fréttir


EVRÓPUSAMBANDIÐ Stofnanir Evrópusambandsins eru í vaxandi mæli farnar að skipta sér af starfsemi bandaríska netrisans Google. Í gær samþykktu þingmenn Evrópuþingsins ályktun um að leitarþjónusta Google verði aðskilin frá annarri þjónustu...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.