Óvíst að samkomulagi verði náð í kjarnorkuviðræðunum í Vínarborg

Lokafrestur í viðræðum Írans og fimm þjóða um kjarnorkumál Írana rennur út í Vínarborg í dag. Óvíst er hvort samkomulag næst og líklegt þykir að viðræðum verði haldið áfram síðar. Bandaríkjamenn óttast sem fyrr að Íranar ætli að smíða kjarnorkuvopn.

freyr@frettabladid.is
Fréttir


VÍN, AP Óvíst er að samkomulag náist í dag þegar lokafrestur í viðræðum um kjarnorkumál í Íran rennur út. Fundarhöld hafa staðið yfir í Vínarborg í Austurríki að undanförnu. Svo gæti farið að Íran og stórveldin sex sem eiga í viðræðunum muni gera með...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.