Hólaskóli kostar tæmingu rotþróa

RÍKISENDURSKOÐUN: HÓLASKÓLI GLÍMIR VIÐ FORTÍÐARVANDA

Háskólinn á Hólum stendur straum af kostnaði við staðarhald á Hólum þótt það sé ekki lögbundið verkefni skólans lengur. Ríkisendurskoðun segir staðarhaldið ekki samræmast skólarekstri. Viðgerð á fráveitukerfi stendur í vegi samkomulags ríkis og sveitarfélagsins.

Fréttaskýringfréttir


Ný og gömul lög Hólaskóli er rannsókna- og menntastofnun sem starfaði eftir lögum um búnaðarfræðslu, og á lögunum byggði reglugerð sem gerði Hólaskóla að annast þar staðarhald og varðveita menningararf staðarins. Árið 2013 tóku ný lög um opinbera...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.