Matvæli, landbúnaður, kjör og kærleikur

Norðlæg hnattstaða Íslands, smæð markaðar og fjarlægð frá öðrum löndum gerir landið harðbýlt. Það verður að horfa raunsætt á hvað borgar sig að framleiða hér og hvað betra er að flytja inn.

LANDBÚNAÐUR Guðjón Sigurbjartsson
Skoðun


Gott land en harðbýlt Búvörusamningum svipar um margt til miðstýrðs áætlunarbúskapar Sovétríkjanna heitinna. Bændum er tryggður jöfnuður og stöðugleiki með því að sækja styrki til neytenda og skattgreiðenda og skipta þeim eftir vissu kerfi....

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.