Úthvíldir starfsmenn – gulls ígildi

Á Íslandi telst full dagvinna 40 klst. á viku og hámarksvinnutími skv. kjarasamningum BHM félaga er 48 klst. Þó þekkjast dæmi þess að starfsmenn í vaktavinnu vinni langt umfram það. Slíkt getur þegar verst lætur aukið tíðni mistaka og skapað hættu fyrir skjólstæðinga og vaktavinnumanninn sjálfan.

VINNUMARKAÐUR Áslaug Valsdóttir Bragi Skúlason Gyða H. Einarsdóttir Katrín Sigurðardóttir
Skoðun


formaður Ljósmæðrafélags Íslands formaður Fræðagarðs formaður Félags lífeindafræðinga formaður Félags geislafræðinga Sagt er að vinnan göfgi manninn. Er það staðreynd sem alltaf á við? Vaktavinna er krefjandi vinnufyrirkomulag og tekur sinn toll þó...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.