Nýnemum Verzló gæti fækkað um helming

Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands segir áform um niðurskurð á fjárveitingum til skólans geta leitt til helmingsfækkunar nýnema. Skólinn gæti þá einungis tekið inn 150 nýnema næsta haust, í stað 300, og stöðugildum yrði líklega fækkað. Í frumvarpinu er verið að skerða fjölda þeirra nemenda sem ríkið er tilbúið að borga með á hverju ári og þetta hefur þessi áhrif á okkur. Ingi Ólafsson, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands.

haraldur@frettabladid.is
Fréttir


MENNTUN Verzlunarskóli Íslands gæti þurft að fækka nýnemum um helming næsta haust og segja upp starfsfólki ef fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár verður samþykkt. „ Í frumvarpinu er verið að skerða fjölda þeirra nemenda sem ríkið er tilbúið að borga með...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.