Eldgosið einstakt á heimsvísu

Hraunrennslið frá eldstöðinni í Holuhrauni jafngildir enn rennsli Skjálfandafljóts. Hraunið er það mesta sem komið hefur upp á Íslandi í 230 ár. Eldfjallafræðingur segir að eldarnir séu einstakir á heimsmælikvarða – og þá sé nokkuð sama frá hvaða sjónarhorni þeir eru litnir. Holuhraunsgosið er því á heimsmælikvarða þegar orðið mjög áhugavert. Þetta er einfaldlega stærsta hraungos sem við höfum séð síðan á 18. öld, alveg sama hvort við horfum á Ísland eða heiminn allan.

Fréttaskýringfréttir


magn upp á mjög stuttum tíma. Holuhraun kláraði Fimmvörðuháls að magni til fyrir hádegi fyrsta daginn, og þó gaus þar í tvær vikur. Við vissum það á fyrstu fimm, sex dögunum að við vorum að glíma við eitthvað sem við höfðum ekki séð áður,“segir Ármann...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.