Tiltekt boðuð hjá Reykjanesbæ

Formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar er þakklátur fyrir málefnalegan og góðan íbúafund í Stapa. Þar var sýnt fram á gríðarlega erfiða stöðu sveitarfélagsins og tiltekt boðuð í framhaldinu í bókhaldi Reykjanesbæjar. Gefur fyrri meirihluta ekki góða einkunn fyrir reksturinn. Ég er afar þakklátur fyrir það hversu rólegir og yfirvegaðir íbúar voru. Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar

Fréttir


REYKJANESBÆR „Ég er afar þakklátur fyrir það hversu rólegir og yfirvegaðir íbúar Reykjanesbæjar voru á íbúafundinum,“segir Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, um íbúafund sem haldinn var í Stapa í fyrrakvöld. Á fundinum voru kynntar...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.