Starfaði með fólki smituðu af ebólu

Magna Björk Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur hefur unnið hjálparstarf á vegum Rauða krossins í Síerra Leóne til þess að hindra útbreiðslu ebólufaraldurs. Núna heldur hún námskeið og fræðir sjálfboðaliða, bæði í Sviss og á Íslandi. Dauðinn er aldrei skemmtilegur. Það er mjög erfitt að sjá fullorðna og börn deyja í massavís.

viktoria@frettabladid.is
Fréttir


HJÁLPARSTARF Magna Björk Ólafsdóttir hefur starfað á vegum Rauða krossins á Íslandi í alþjóðlegu teymi sem vinnur gegn útbreiðslu ebólufaraldursins í Síerra Leóne. Hún er nú í stuttu stoppi á Íslandi þar sem hún heldur námskeið fyrir viðbragðsteymi...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.