Ísland er hvítasta land í heiminum

Rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl var staddur í Kulturhuset í Stokkhólmi í síðustu viku. Þar ræddi hann um bók sína Illsku, sem tilnefnd er til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, og uppgang þjóðernisflokka í Skandinavíu. Svíþjóðardemókratarnir eru stofnaðir upp úr félagsskap sem beinlínis heitir Höldum Svíþjóð sænskri.

thorduringi@frettabladid.is
Menning


„Við ræddum Illsku og þar með töluðum við auðvitað mikið um stöðuna í dag – þetta síversnandi ástand þar sem skandinavísku popúlistaflokkarnir ná alltaf meiri og meiri fótfestu,“segir Eríkur um efni umræðnanna í Kulturhuset. Eiríkur bjó bæði í...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.