Safna gögnum með 84 skjálftamælum

Viðamesta rannsókn á jarðhitakerfi hér á landi stendur yfir á og við Reykjanes. Alls eru 19 þátttakendur í verkefninu, þar af þrír frá Íslandi. Verkefnið gengur vel ef frá eru taldir mælar sem hafa lent í veiðarfærum sjómanna í þrígang.

svavar@frettabladid.is
Fréttir


RANNSÓKNIR „Reyndar rak einn mælinn upp í fjöru á Mýrunum, og tveir hafa komið upp í veiðarfærum sjómanna. Aðrar truflanir hafa ekki orðið,“segir Ögmundur Erlendsson, jarðfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum (ÍSOR), um framgang fjölþjóðlegs...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.