Viðgerð á Þingvöllum afhjúpar Konungsveg

Hleðslur úr hinum forna Konungsvegi komu í ljós við lagfæringar við Nikulásargjá og Flosagjá á Þingvöllum. Fornleifafræðingar rannsaka nú fundinn. Hanna þarf svæðið að nýju með hliðsjón af minjavernd, segir fræðslufulltrúi þjóðgarðsins.

Ásgrímur Ásgrímsson, Nanna Rögnvaldardóttir,
gar@frettabladid.is
Fréttir Fréttir


FORNMINJAR „Nú þurfum við að endurmeta alla hönnun og vinna úr þessari stöðu,“segir Einar Á.E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi þjóðgarðsins á Þingvöllum, um kanthleðslur úr gamla Konungsveginum sem komið hafa í ljós við Flosagjá og Nikulásargjá. Einar...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.