Norðmenn gáfu ríkislögreglustjóra 150 gamlar MP5-hríðskotabyssur

Norska lögreglan og herinn voru hætt að nota 150 hríðskotabyssur og buðu þær ríkislögreglustjóranum á Íslandi að gjöf. Borgum aðeins sendingarkostnað. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er ekki með vopn í lögreglubílum. Vopn eru geymd í lögreglubílum á landsbyggðinni. Norðmenn voru að skipta um byssutegund og við þurfum líklega ekki að borga annað en sendingarkostnaðinn. Jón F. Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra.

johanna@frettabladid.is
Fréttir


LÖGREGLA Embætti ríkislögreglustjóra hefur eignast 150 lítið notaðar MP5 hríðskotabyssur. Hluti þeirra, eða 35, er kominn í notkun á æfingasvæði lögreglunnar á Suðurnesjum, hinar eru enn í umsjón embættisins og verða þangað til lögreglustjórar landsins...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.